Hvort sem þú ert á leið í líkamsrækt eða ekki, þá eru þessar fyrir þig. En þær henta einstaklega vel fyrir þá sem svitna auðveldnlega þar sem þær anda mjög vel og í leiðinni kemur lítil sem engin lykt. Vasinn á hliðinni er algjör bónus og er hentugur fyrir símann, veski, lykla, heyrnatól og fleira.
Efnið í nærbuxunum er gert úr bakteríu fráhrindandi efni og þær halda þér þurrum, þægilegum og lyktarlausum. Rúlla ekki upp með sér "vasa" fyrir punginn sem veitir frábært öryggi.